Starfsmenn Antikva veita ráðgjöf og vinnu við hin ýmsu mismunandi form miðlunar. Innan fyrirtækisins starfa tveir menningarmiðlarar sem og margmiðlunarfræðingur. Aðrir starfsmenn hafa auk þess reynslu af ýmsum miðlunarverkefnum.

ThemeLark