Category Archives: Uncategorized


Jul

03

2014

Miklir möguleikar liggja í að hafa fornleifar aðgengilegar í landupplýsingakerfum og kortasjám, þau gagnast skipulagsyfirvöldum sveitafélaga ekki síður en íbúum þess og ferðamönnum. Íbúar geta kynnt sér fornleifar í næsta nágrenni. Menningartengd ferðaþjónustu hefur vaxið ört síðastliðin ár og ljóst að menningarminjar eiga eftir að leika stóran part í þeirri þróun. Skráning fornleifa er ein megin forsenda fyrir því að hægt sé að skapa öfluga…

Lesa nánar
ThemeLark