Fornleifauppgröftur
Fornleifauppgröftur felur í sér undirbúningsvinnu, uppgröft á fornminjum, skráningu á fornleifum sem og úrvinnslu og skýrsluskrif við lok uppgraftar. Antikva er fært um að sjá um slík verkefni, hvort sem um er að ræða uppgrefti vegna framkvæmda eður ei. Starfsmenn Antikva hafa flestir yfir að ráða áralangri reynslu á sviði fornleifauppgrafta og úrvinnslu.